fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Gerrard reynir að sameina miðjumennina sem leyfðu fólkinu í Liverpool að dreyma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgino Wijnaldum miðjumaður PSG í Frakklandi er að öllum líkindum á leið til Sádí Arabíu og mun þar semja við Al Ettifaq.

Stjóri Al Ettifaq er Steven Gerrard fyrrum miðjumaður Liverpool.

Hjá Al Ettifaq er svo Jordan Henderson fyrrum fyrirliði Liverpool en hann og Wijnaldum áttu frábært samstarf á Anfield.

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Wijnaldum og Henderson skipuðu miðsvæði Liverpool sem vann Meistaradeildina árið 2019 og deildina ári síðar.

Sumarið 2021 fór Wijnaldum svo til PSG þar sem hann hefur ekki fundið sig en hann var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð.

Viðræður milli félaganna eru í fullum gangi en PSG vill helst losna við hollenska miðjumanninn af launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona