fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ekki langt síðan hann var vonarstjarna Barcelona en nú gæti hann farið – Tvö félög á Englandi áhugasöm

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 07:30

Ansu Fati/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansu Fati gæti yfirgefið Barcelona samkvæmt helstu miðlum.

Barcelona batt eitt sinn gríðarlega miklar vonir við hinn tvítuga Fati en hann er hins vegar í aukahlutverki og opinn fyrir því að fara.

Fati á fjögur ár eftir af samningi sínum og er metinn á 35 milljónir evra.

Chelsea og Tottenham eru bæði sögð fylgjast með gangi mála.

Það má búast við að framtíð Fati, sem á níu A-landsleiki að baki fyrir Spán, muni ekki ráðast fyrr en undir gluggalok í lok vikunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum