fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Drátturinn í deildarbikarnum: Titilvörn United hefst á heimavelli – City fékk mjög erfiðan drátt á útivelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 21:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í deildarbikarinn nú rétt í þessu en öll stærstu liðin mæta til leiks í þessari næstu umferð. Það er Manchester United sem hefur titil að verja.

Lærisveinar Erik ten Hag mæta Crystal Palace á heimavelli.

Það verður slagur í London þar sem Brentford og Arsenal eigast við. Þá munu Chelsea og Brighton eigast við í áhugaverðum leik.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley mæta Salford City sem er í eigu Gary Neville og félaga. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Cardiff mæta Blackburn þar sem Arnór Sigurðsson er á meðal leikmanna.

Liverpool mætir Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Það er svo stórleikur þegar Newcastle og Manchester City eigast við.

Drátturinn:
Ipswich – Wolves
Exeter – Luton
Aston Villa – Everton
Manchester United – Crystal Palace
Port Vale – Sutton United
Bradford – Middlesbrough
Bournemouth – Stoke City
Lincoln – West Ham
Brentford – Arsenal
Chelsea – Brighton
Salford City – Burnley
Fulham – Norwich
Blackburn – Cardiff City
Liverpool – Leicester
Newcastle – Manchester City
Mansfield – Peterbrough

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona