fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mætti með einkaflugvél til Leeds og skoðaði borgina – Hætti við að skrifa undir eftir þá skoðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadiem Amiri flaug frá Þýskalandi til Leeds á mánudag með einkaflugvél en Bayer Leverkusen hafði þá samþykkt 5 milljóna punda tilboð Leeds í kappann.

Þessi þýski miðjumaður kom með fjölskylduna sína með sér og fór á æfingasvæði Leeds til að ræða við fólk þar.

Hann fór svo að skoða borgina sjálfa með fjölskyldu sinni en skömmu eftir þá skoðunarferð hætti Amiri við að skrifa undir.

Stjórnarmenn Leeds voru ansi hissa að þessi 26 ára miðjumaður hefði hætt við en eitthvað við borgina varð til þess að hann skrifaði ekki undir.

Amiri á fimm landsleiki fyrir Þýskaland að baki en hann var efstur á óskalista Daniel Farke fyrir tímabilið en nú er ljóst að hann verður ekki leikmaður Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta