fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þessir þrír eru á blaði hjá United vegna meiðsla Shaw – Eiga allir eitt sameiginlegt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 10:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar að fá vinstri bakvörð vegna meiðsla Luke Shaw sem verður frá í þó nokkurn tíma. Þrír leikmenn eru á blaði samkvæmt enskum miðlum.

Talið er að Shaw gæti verið frá fram í nóvember sem er mikill skellur fyrir United.

Orðrómar um að Marc Cucurrella gæti komið á láni frá Chelsea eru í kjölfarið orðnir heldur háværir. Kappinn var keyptur til Chelsea frá Brighton síðasta sumar á 60 milljónir punda en hefur engan veginn staðið undir væntingum.

Þá er Marcos Alonso hjá blaði en hann er fyrrum leikmaður Chelsea sem nú er á mála hjá Barcelona.

Loks kemur Sergio Reguilon til greina. Hann er engan veginn inni í myndinni hjá Tottenham og var á láni hjá Atletico Madrid á síðustu leiktíð.

Allir leikmennirnir myndu færa United reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar