fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Sturluð slagsmál náðust á myndband – Fyrirliði Newcastle allt í öllu og gengi hótaði að drepa hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Newcastle hefur hafið formlega rannsókn á slagsmálum þar sem Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle sést í átökum.

Atvikið átti sér stað snemma morguns, þann 20 ágúst. Lascelles hafði komið heim á laugardagskvöldi til Newcastle eftir leik gegn Manchester City.

Fyrirliði Newcastle er í grænu vesti.

Lascelles fór út á lífið með bróður sínum og fóru þeir á skemmtistaðinn, Chinawite þar sem allt sauð upp úr fyrir utan.

Maður gaf þá bróðir fyrirliðans, olnbogaskot í hálsinn. Lascelles steig inn í og ýtti mönnum frá.

Þá var vodka flösku kastað í átt að Lascelles, sex til átta manns réðust þá að Lascelles og kýldu hann en barði frá sér.

Menn úr glæpaklíku í Newcastle voru í slagsmálunum og hótuðu að skjóta Lascelles og bróðir hans. Atvikið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi