fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mamma meints perra læsir sig inn í kirkju og er byrjuð í hungurverkfalli – Sakar fólk um nornaveiðar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 18:00

Bejar t.v.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lætin í kringum Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins halda áfram. Móðir hans hefur hafið hungurverkfall og sakar spænsku þjóðina um nornaveiðar.

FIFA hefur dæmt Rubiales í bann vegna hegðunar hann eftir úrslitaleik HM kvenna. Rubiales kyssti þar Jenni Hermoso beint á munninn eftir leik, eitthvað sem hún segir að hafi verið verulega óþægilegt.

Hefur Rubiales verið sakaður um perraskap við Hermoso og fleiri leikmenn spænska liðsins sem fá enga athygli fyrir árangur sinn, liðið varð Heimsmeistari.

Getty Images

Rubiales neitar að segja af sér og spænska sambandið stendur með honum, hann á þó fáa stuðningsmenn utan sambandsins.

Móðir hans hefur svo læst sig inni í kirkju í Malaga og ætlar ekki borða fyrr en nornaveiðarnar hætta, eins og hún orðar það sjálf.

Hún segir að sonur sinn eigi skilið réttlæti en pressan á Rubiales að að segja af sér heldur áfram en hann virðist þó ekki ætla að láta segjast.

Angeles Bejar, móðir hans fær sér vatn að drekka og eru meðlimir úr fjölskyldu hennar reglulegir gestir til að kanna með ástand hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl