fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kane fer afar vel af stað – Jafnaði 30 ára gamalt met um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fer afar vel af stað í búningi Bayern Munchen eftir komu sína þangað fyrr í sumar frá Tottenham. Hann jafnaði 20 ára gamalt met í sínum öðrum deildarleik um helgina.

Eins og allir vita var Kane keyptur til Bayern frá Tottenham á yfir 100 milljónir í sumar.

Hann skoraði tvö marka Bayern í 3-1 sigri á Augburg um helgina en þetta var þriðja mark hans í tveimur deildarleikjum.

Aðeins tveir leikmenn hafa náð því að skora þrisvar í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Bayern. Enskir miðlar vekja athygli á þessu.

Gustav Jung gerði slíkt hið sama árið 1967 og Adolfo Valencia árið 1993.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni