fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Kane fer afar vel af stað – Jafnaði 30 ára gamalt met um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fer afar vel af stað í búningi Bayern Munchen eftir komu sína þangað fyrr í sumar frá Tottenham. Hann jafnaði 20 ára gamalt met í sínum öðrum deildarleik um helgina.

Eins og allir vita var Kane keyptur til Bayern frá Tottenham á yfir 100 milljónir í sumar.

Hann skoraði tvö marka Bayern í 3-1 sigri á Augburg um helgina en þetta var þriðja mark hans í tveimur deildarleikjum.

Aðeins tveir leikmenn hafa náð því að skora þrisvar í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Bayern. Enskir miðlar vekja athygli á þessu.

Gustav Jung gerði slíkt hið sama árið 1967 og Adolfo Valencia árið 1993.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi