fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Chelsea afar óvænt með leikmann Arsenal á blaði – Líka að skoða tvo sem voru í úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Daily Mail er Chelsea alls ekki hætt að bæta við sig leikmönnum þó það styttist í að félagaskiptaglugginn loki.

Chelsea hefur eytt 350 milljónum punda í sumar og 900 milljónum punda frá því Todd Boehly kom inn í félagið.

Þrátt fyrir það eru þrír leikmenn á blaði fyrir lok gluggans.

Emile Smith-Rowe / Getty

Einn þeirra er Emile Smith-Rowe sem er algjörlega úti í kuldanum hjá Arsenal. Það gæti heillað hann að fara annað í leit að spiltíma.

Þá eru Raphinha og Ferran Torres, fyrrum leikmenn Leeds og Manchester City, sem nú eru hjá Barcelona einnig orðaðir við Chelsea.

Það verður áhugavert að sjá hvað setur fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi