fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chelsea afar óvænt með leikmann Arsenal á blaði – Líka að skoða tvo sem voru í úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Daily Mail er Chelsea alls ekki hætt að bæta við sig leikmönnum þó það styttist í að félagaskiptaglugginn loki.

Chelsea hefur eytt 350 milljónum punda í sumar og 900 milljónum punda frá því Todd Boehly kom inn í félagið.

Þrátt fyrir það eru þrír leikmenn á blaði fyrir lok gluggans.

Emile Smith-Rowe / Getty

Einn þeirra er Emile Smith-Rowe sem er algjörlega úti í kuldanum hjá Arsenal. Það gæti heillað hann að fara annað í leit að spiltíma.

Þá eru Raphinha og Ferran Torres, fyrrum leikmenn Leeds og Manchester City, sem nú eru hjá Barcelona einnig orðaðir við Chelsea.

Það verður áhugavert að sjá hvað setur fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona