fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Bjartsýni innan herbúða City eftir að nýtt tilboð var lagt fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bjartsýni hjá Manchester City að landa Matheus Nunes leikmanni Wolves. Félagið lagði fram nýtt tilboð í gær.

Miðjumaðurinn var fyrst orðaður við City í síðustu viku en hann vill ólmur komast þangað.

Úlfarnir höfnuðu fyrsta tilboði City upp á 47 milljónir punda en nýtt tilboð er nálægt 52 milljónum punda.

City bindur vonir við að samningar náist á næstunni.

Nunes er 24 ára gamall en City hætti við kaup á Lucas Paqueta miðjumanni West Ham á dögunum. Er hann undir grun vegna brota á veðmálareglum.

Kevin de Bruyne er frá vegna meiðsla um langt skeið og sökum þess vill City styrkja miðsvæðið sitt.

Nunes kom til Wolves frá Sporting fyrir ári síðan en hann hefur leikið 11 A-landsleiki fyrir Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi