fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þurfti að tjá sig og segir að sögusagnirnar séu kjaftæði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 16:00

Nuno

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, stjóri Al Ittihad, hefur harðneitað þeim sögusögnum að hans samband við Karim Benzema sé slæmt.

Fjallað var um það á dögunum að Nuno og Benzema næðu ekki vel saman en þeir eru að vinna saman í fyrsta sinn.

Benzema hefur byrjað tímabilið í Sádi Arabíu vel en hann kom til félagsins frá Real Madrid í sumar.

Nuno segir að fjölmiðlar séu að bulla þegar kemur að sambandi þeirra og að hann treysti algjörlega á franska landsliðsmanninn.

,,Það er eitt sem ég vil koma á hreint. Ég hef lesið í fjölmiðlum að samband mitt við Karim sé ekki gott. Þeir sem þekkja mig vita að það er algjört kjaftæði,“ sagði Nuno.

,,Samband mitt við alla leikmenn er gott. Samband okkar er sterkt og við erum ekki ósáttir með neinn leikmann. Við erum ánægðir með að hafa Karim hér í okkar liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun