fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þurfti að tjá sig og segir að sögusagnirnar séu kjaftæði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 16:00

Nuno

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, stjóri Al Ittihad, hefur harðneitað þeim sögusögnum að hans samband við Karim Benzema sé slæmt.

Fjallað var um það á dögunum að Nuno og Benzema næðu ekki vel saman en þeir eru að vinna saman í fyrsta sinn.

Benzema hefur byrjað tímabilið í Sádi Arabíu vel en hann kom til félagsins frá Real Madrid í sumar.

Nuno segir að fjölmiðlar séu að bulla þegar kemur að sambandi þeirra og að hann treysti algjörlega á franska landsliðsmanninn.

,,Það er eitt sem ég vil koma á hreint. Ég hef lesið í fjölmiðlum að samband mitt við Karim sé ekki gott. Þeir sem þekkja mig vita að það er algjört kjaftæði,“ sagði Nuno.

,,Samband mitt við alla leikmenn er gott. Samband okkar er sterkt og við erum ekki ósáttir með neinn leikmann. Við erum ánægðir með að hafa Karim hér í okkar liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“