Dagur Dan Þórhallsson lagði upp fyrra mark Orlando City sem spilaði við St. Louis City í MLS-deildinni í gær.
Nökkvi Þeyr Þórisson er leikmaður St. Louis en hann kom inná sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks.
Facundo Torres sá um að koma Orlando yfir í leiknum en það var Dagur sem lagði upp markið á 48. mínútu.
Hér má sjá stoðsendinguna.
Facundo Torres y un remate cruzado para poner el 1-0 parcial de Orlando. 🇺🇾🔝pic.twitter.com/jOpk8MMlZc
— Peñanalytics (@Peanalytics_) August 27, 2023