fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Svakalegt fjör þegar Blikar fengu fimm á sig gegn Víkingum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 21:22

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 5 – 3 Breiðablik
1-0 Nikolaj Andreas Hansen (’23 )
2-0 Aron Elís Þrándarson (’36 )
2-1 Ágúst Eðvald Hlynsson (’42 )
3-1 Danijel Dejan Djuric (’48 )
4-1 Matthías Vilhjálmsson (’65 )
5-1 Helgi Guðjónsson (’69 )
5-2 Ásgeir Helgi Orrason (’72 )
5-3 Kristófer Ingi Kristinsson (’75 )

Það var gríðarleg skemmtun í boði er Víkingur vann Breiðablik 5-3 í Bestu deild karla í kvöld.

Víkingar eru nálægt því að tryggja sér titilinn þetta árið og er möguleiki á að það gerist næstu helgi.

Átta mörk voru skoruð í þessum leik en Víkingur vann að lokum 5-3 í einum fjörugasta leik ársins.

Blikar tefldu fram mjög ungu og vængbrotnu liði enda á liðið leik í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl