fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Svakalegt fjör þegar Blikar fengu fimm á sig gegn Víkingum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 21:22

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 5 – 3 Breiðablik
1-0 Nikolaj Andreas Hansen (’23 )
2-0 Aron Elís Þrándarson (’36 )
2-1 Ágúst Eðvald Hlynsson (’42 )
3-1 Danijel Dejan Djuric (’48 )
4-1 Matthías Vilhjálmsson (’65 )
5-1 Helgi Guðjónsson (’69 )
5-2 Ásgeir Helgi Orrason (’72 )
5-3 Kristófer Ingi Kristinsson (’75 )

Það var gríðarleg skemmtun í boði er Víkingur vann Breiðablik 5-3 í Bestu deild karla í kvöld.

Víkingar eru nálægt því að tryggja sér titilinn þetta árið og er möguleiki á að það gerist næstu helgi.

Átta mörk voru skoruð í þessum leik en Víkingur vann að lokum 5-3 í einum fjörugasta leik ársins.

Blikar tefldu fram mjög ungu og vængbrotnu liði enda á liðið leik í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Í gær

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“