fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þjálfarinn kleip í brjóst samstarfskonu og forsetinn varð sér einnig til skammar – „Þetta er súrt, beiskt og allt sem er vont á bragðið“

433
Laugardaginn 26. ágúst 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er farin að rúlla á ný á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum áfram en gestur í fyrsta þætti er handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson.

Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu á dögunum eftir frábært mót. Liðið vann England í úrslitaleik.

Eftir mót hefur fréttaflutningur hins vegar mikið snúið að hegðun landsliðsþjálfarans og forseta spænska knattspyrnusambandsins. Þjálfarinn er afar umdeildur og ekki bætti úr skák þegar hann kleip í brjóst samstarfskonu á varamannabekknum í úrslitaleiknum.

Forsetinn kyssti þá leikmann liðsins ansi þvinguðum kossi.

„Þetta er súrt, beiskt og allt sem er vont á bragðið. Það er með ólíkindum að þetta skuli eiga sér stað og maður veltir fyrir sér hvað er í gangi,“ sagði Arnar um málið.

„Eina sem mér dettur í hug er að það hafi eitthvað komið fyrir hann, eða að hann hafi verið í vímu eða eitthvað,“ bætti hann við.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
Hide picture