fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Skilur ekki af hverju Arsenal ákvað að semja við Raya – Eru bara að búa til vandræði

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given hefur látið Arsenal heyra það þar sem David Raya er genginn í raðir félagsins frá Brentford.

Ef Raya gengur í raðir Arsenal þá er líklegt að hann verði númer eitt í vetur á undan Aaron Ramsdale sem stóð sig vel síðasta vetur.

Given telur að Arsenal sé bara að búa til vandræði með að fá annan öflugan markmann inn en Ramsdale verður sjálfur ekki sáttur á varamannabekknum.

,,Ég horfi á þetta og hugsa með mér að þeir séu að kaupa vandamál. Ramsdale var einn besti leikmaður liðsins í fyrra,“ sagði Given.

,,Hann átti marga góða leiki og komst vel frá sínu verkefni. Nú ertu að fá inn Raya sem vill vera númer eitt og þá ertu bara að skapa vandræði fyrir þig sjálfan.“

,,Ég tel ekki að Raya væri að yfirgefa Brentford þar sem hann er númer eitt til að vera númer tvö hjá Arsenal eða hvaða liði sem er. Ég skil ekki af hverju þeir vilja fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl