fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Lok lok og læs hjá Real Madrid – ,,Þetta er búið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 17:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur alveg útilokað það að félagið ætli að fá Kylian Mbappe í sínar raðir í sumar.

Mbappe hefur margoft verið orðaður við Real en hann framlengdi samning sinn við Paris Saint-Germain um eitt ár í sumar.

Fyrir það reyndi Frakkinn ítrekað að komast burt og eru allar líkur á að hann verði seldur næsta sumar.

Mbappe endar þó ekki hjá Real í þessum glugga en líklegt er þó að hann spili á Santiago Bernabeu einn daginn.

,,Ég get alveg útilokað þann möguleika, hundrað prósent nei,“ sagði Ancelotti um Mbappe.

,,Þetta er búið. Ég get staðfest það aðÉ við fáum ekki inn nýja leikmenn fyrir gluggalok, okkar hópur er klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar