fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

United leitar að vinstri bakverði vegna þess hversu alvarleg meiðsli Shaw eru

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í leit að vinstri bakverði nú undir lok gluggans vegna þess hversu alvarleg meiðsli, Luke Shaw eru.

United greindi frá því í gær að Shaw væri meiddur og yrði frá um langt skeið, um er aðræða vöðvameiðsli sem halda honum frá vellinum.

Tyrrel Malacia sem verið hefur til taks er meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur.

Manchester Evening News segir að United sé að leita að bakverði til skamms tíma en óvíst er hvaða kostir eru í boði.

Félagaskiptaglugginn lokar í næstu viku og því þarf Erik ten Hag og hans veit að hafa hraðar hendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag