fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Manchester United hafnaði stærsta tilboði sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafnað stærsta tilboði sögunnar í markvörð í kvennaboltanum, félagið vill ekki selja Mary Earps.

Earps var frábær á HM kvenna sem er nýlokið en enska liðið tapaði þar í úrslitaleik.

Earps á ár eftir af samningi sínum en félagið vill halda henni og bjóða henni nýjan og betri samning.

United hefur styrkt lið sitt í sumar og er hugur í félaginu að sækja til sigurs í kvennaboltanum.

United endaði í öðru sæti á síðustu leiktíð þar sem Earps átti frábæru gengi að fagna, ekki kemur fram frá hvaða félagi tilboðið kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona