fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Arteta bannar sjö stórum nöfnum að æfa með Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að reyna að minnka leikmannahóp sinn og hefur Mikel Arteta bannað sjö leikmönnum að mæta á æfingar með aðalliði félagsins.

Nokkrir af þessum leikmönnum eru að fara og Arsenal vill losna við hina.

Folarin Balogun, Kieran Tierney, Albert Sambi Lokonga, Nuno Tavares og Rob Holding fá ekki að æfa með liðinu þessa dagana.

Tierney er að ganga í raðir Real Sociedad á láni og Balogun er líklega á leið til Monaco. Óvíst er hvað aðrir gera.

Þá eru svo Nicolas Pepe og Cedric Soares ekkert að æfa en Arsenal vill ekki hafa þá og vonast til þess að losna við þá af launaskrá á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur