fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Varpa sprengju um framtíð Salah – Segja hann vilja fara frá Liverpool eftir að risatilboð frá Sádí barst

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 13:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við ansi óvæntar fréttir frá spænska miðlinum Relevo vill Mohamed Salah fara frá Liverpool eftir að hafa borist risatilboð frá Sádi-Arabíu.

Samkvæmt fréttum miðilsins hefur Al Ittihad boðið Salah laun sem eru hærri en þau sem Ronaldo þénar hjá Al Nassr og myndu jafnframt gera Egyptann að launahæsta leikmanni sádiarabísku deildarinnar.

Salah skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Liverpool í fyrra en Al Ittihad myndi greiða meira fyrir hann en Al Hilal greiddi fyrir Neymar á dögunum, meira en 77 milljónir punda .

Forsvarsmenn Al Ittihad eru sannfærðir um að Salah vilji spila í múslimaríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum