fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segir Bayern hafa gengið inn í svikamyllu þegar Kane var keyptur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í knattspyrnu segir að FC Bayern hafi borgað alltof mikið fyrir hinn þrítuga, Harry Kane.

Kane kom til Bayern á dögunum fyrir 100 milljónir evra en hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik. Ljóst er að Kane styrkir Bayern en Matthaus segir þýska félagið hafa borgað alltof mikið.

„Þeir sem stýra Bayern voru 100 prósent öruggir á því að Kane væri leikmaðurinn,“ sagði Lothar Matthaus.

„Þess vegna fór félagið í það að teygja sig svona langt, þeir hættu ekki að eltast við hann.“

„Tottenham setti upp svikamyllu sem Bayern gekk inn í. Ein milljón í viðbót, önnur milljón og þar fram eftir. Bayern vildi leikmanninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir