fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal snýr aftur í ensku úrvalsdeildina en fer í annað Lundúnalið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konstantinos Mavropanos er að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gengur í raðir West Ham.

Gríski landsliðsmiðvörðurinn er á mála hjá Stuttgart í Þýskalandi. Hamrarnir kaupa hann á 20 milljónir evra en upphæðin getur hækkað í 25 milljónir.

Mavropanos hefur verið á mála hjá Stuttgart í fimm ár en hann var áður hjá Arsenal, þar sem hann spilaði þó aldrei stórt hlutverk.

Kappinn er búinn að gangast undir læknisskoðun og ættu skiptin því að verða staðfest von bráðar.

West Ham er með 4 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið gerði jafntefli við Bournemouth og vann Chelsea svo 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal