Ivan Toney framherji Brentford er á óskalista Manchester United í janúar þegar félagaskiptabann hans er á enda.
Toney var sjóðandi heitur þegar upp komst um brot hans á veðmálareglum.
Toney var dæmdur í bann fram í janúar og nú segja enskir miðlar að Manchester United hafi áhuga.
United keypti hinn unga Rasmus Hojlund í sumar en Erik ten Hag virðist vilja bæta við framherja.
Toney má ekki æfa með Brentford fram að því að bannið er á enda og því spurning með formið á kauða þegar þetta er á enda.
🚨 #mufc are considering a move for Ivan Toney in January. Erik ten Hag wants another striker. [@Transfersdotcom] pic.twitter.com/Fw3L7R80qI
— The United Stand (@UnitedStandMUFC) August 22, 2023