fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Er opinn fyrir því að fara frá Arsenal til Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur áhuga á Folarin Balogun, leikmanni Arsenal og hefur sett sig í sambandi við kappann. Evening Standard segir frá.

Það er ekki útlit fyrir að Balogun fái stórt hlutverk hjá Arsenal á þessari leiktíð og er félagið opið fyrir því að selja. Skytturnar hafa hins vegar skellt 50 milljóna punda verðmiða á bandaríska landsliðsframherjann sem raðaði inn mörkum fyrir Reims á láni á síðustu leiktíð.

Balogun hefur einnig verið sterklega orðaður við Monaco og 34 milljóna punda tilboði félagsins þegar verið hafnað af Arsenal.

Chelsea er einnig á höttunum á eftir Balogun og hefur sett sig í samband við hann. Er framherjinn sagður opinn fyrir því að fara á Stamford Bridge.

Mauricio Pochettino vill ólmur bæta framherja við sitt lið eftir erfiðleika í upphafi leiktíðar.

Fulham fylgist þá einnig með gangi mála hjá Balogun. Liðið missti Aleksandar Mitrovic til Al Hilla á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona