fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

City að lána leikmann til Spánar – Guardiola bindur miklar vonir við hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að lána hinn efnilega Máximo Perrone til Las Palmas á Spáni.

Um er að ræða tvítugan miðjumann sem kom frá Velez Sarsfield í upphafi árs.

Það er ljóst að Perrone fær ekki stórt hlutverk í liði Pep Guardiola á þessari leiktíð en hann er þó leikmaður fyrir framtíðina sem City bindur miklar vonir við.

Las Palmas er nýliði í La Liga, efstu deild Spánar, og er með 1 stig eftir fyrstu tvo leiki sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“