fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Vildi ekki fara frá Manchester United þrátt fyrir áhuga frá Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 23:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelöf er ekki á förum frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggans.

Sænski miðvörðurinn er ekki í reglulegu byrjunarliði Erik ten Hag en Raphael Varane og Lisandro Martinez eru á undan honum.

Það voru því orðrómar á kreiki um að hann gæti farið annað í leit að spiltíma.

Rennes í Frakklandi hefur til að mynda sýnt Lindelöf áhuga en kappinn hefur engan áhuga á að fara þangað og ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá United.

Ten Hag metur leikmannsins mikils og vill ólmur hafa hann áfram hjá sér.

Lindelöf gekk í raðir United 2017 og á ár eftir af samningi sínum. United hefur þó möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“