fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tíu leikmenn Arsenal þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Crystal Palace

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 20:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Arsenal í kvöld í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Skytturnar voru líklegri í fyrri hálfleik þó heimamenn hafi fengið sína sénsa. Þó var markalaust eftir hann.

Eftir aðeins nokkrar mínútur í seinni hálfleik fékk Arsenal vítaspyrnu þegar Sam Johnstone, markvörður Palace, braut á Eddie Nketiah. Martin Ödegaard fór á punktinn og skoraði af öryggi.

Á 67. mínútu fékk Takehiro Tomiyasu sitt annað gula spjald við litla hrifningu gestanna sem voru þá manni færri.

Palace þjarmaði að Arsenal sem hélt hins vegar út. Lokatölur 0-1.

Arsenal er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina en Palace er með 3 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina