fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mörgum brugðið þegar formaðurinn ákvað að kyssa eina af hetjunum beint á munninn – Hún er ekki ánægð með þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hegðun Luis Rubiales, formanns spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í gær þegar hann ákvað að kyssa einn leikmann liðsins á munninn.

Spænsku stelpurnar unnu góðan sigur á Englandi í úrslitaleiknum og urðu Heimsmeistarar.

Jenni Hermoso var að fagna titlinum þegar formaðurinn kom til hennar og kyssti hana beint á munninn.

Mörgum var brugðið og töldu hegðun formannsins ekki boðlega. „Ég naut ekki þessa augnabliks,“ sagði Jenni þegar hún var spurð um málið eftir leik.

Formaðurinn hefur reynt að slá á létta strengi með atvikið en mikil ólga hefur verið í spænska hópnum í kringum mótið en þær stóðu saman og unnu mótið á sannfærandi hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona