fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fimm ára afmælisbarn bað um mynd – Vildi það ekki og er sakaður um að hafa lagt hendur á pabba hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leon Bailey kantmaður Aston Villa er undir rannsókn lögreglu eftir að stuðningsmaður félagsins sakaði hann um að hafa ráðist á sig í gær.

Aston Villa hafði þá slátrað Everton en meint atvik á að hafa átt sér stað í boxinu þar sem stuðningsmenn voru að fagna sigrinum.

Segir í fréttum að fimm ára drengur sem var að fagna afmæli sínu á leiknum og vildi mynd mað Bailey.

Bailey neitaði því og er sakaður um að hafa ýtt við faðir drengsins sem varð til þess að sá féll til jarðar.

Atvikið er sagt að hafa náðst á myndband og fjöldi vitna varð af atvikinu sem varð til þess að lögreglan skoðar nú málið.

Bailey er frá Jamaíku og leikur fyrir landsliðið þar í landi sem Heimir Hallgrímsson stýrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er