fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Manchester United neitaði að borga risaupphæð til umboðsmannsins – Sjá eftir því tveimur árum seinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var með möguleika á að kaupa miðjumanninn Moises Caicedo fyrir aðeins 4,5 milljónir punda árið 2021.

Frá þessu greinir the Athletic en Caicedo gekk í raðir Chelsea fyrir 111 milljónir punda á dögunum.

Það gerist aðeins tveimur árum eftir að Caicedo gekk í raðir Brighton frá Independiente del Valle í Ekvador.

Man Utd hafði fylgst með Caicedo áður en hann fór til Brighton en neitaði að kaupa leikmanninn vegna umboðsmanns hans.

Athletic segir að umboðsmaður Caicedo hafi heimtað afar háa upphæð í sinn vasa ef leikmaðurinn myndi enda á Old Trafford.

Það er eitthvað sem Man Utd sér væntanlega eftir í dag en um er að ræða gríðarlega öflugan miðjumann sem er aðeins 21 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“