fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjónvarpskonan harðorð – „Aðeins 1 prósent af þeim nauðgunum sem koma á borð lögreglu verða til sakfellingar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 10:00

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan, Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United eins og hún hefur gert allt sitt líf ef Mason Greenwood snýr aftur til æfinga og keppni hjá félaginu.

Greenwood hefur hvorki æft né spilað með félaginu í átján mánuði eftir að unnusta hans sakaði hann um nauðgun og gróft ofbeldi í sambandi þeirra.

Málið var fellt niður hjá lögreglu og er Manchester United nú að íhuga að leyfa Greenwood að spila aftur.

„Ég get ekki stutt Manchester United áfram ef Greenwood verður hjá félaginu,“ segir Riley.

Riley

„Sem dæmi, þegar það kemur að ofbeldi gegn konum þá er aðeins 1 prósent af þeim nauðgunum sem koma á borð lögreglu verða til sakfellingar.“

„Við höfum heyrt og séð nóg, að segja að það væri í lagi að hann snúi aftur er vandamálið. Það væri hræðilegt fyrir mitt félag að sópa þessu undir teppið og senda skilaboð til ofbeldismanna að það sé hægt að gera svona án afleiðinga.“

„Ég vona að félagið mitt geri það rétta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“