fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Messi útskýrir gjörning sinn sem hefur mikið verið á milli tannanna á fólki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 16:30

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með Inter Miami í Bandaríkjunum. Fögn hans undanfarið hafa hins vegar vakið athygli.

Hinn 36 ára gamli Messi gekk í raðir Inter Miami frá Paris Saint-Germain í sumar og hefur síðan skorað níu mörk í sex leikjum.

Svokölluð ofurhetjufögn Messi eftir þessi mörk hafa mikið verið í umræðunni. Hann hefur nú útskýrt þau.

„Börnin mín þrjú eru enn í fríi frá skóla svo við horfum á ofurhetjubíómyndir á hverju kvöldi,“ segir Messi.

„Það var þeirra hugmynd að eftir að ég skoraði myndi ég gera ofurhetjufagn. Ég geri þetta bara í heimaleikjum, þegar þau eru á svæðinu og við getum deilt þessum augnablikum.“

Hér að neðan má sjá dæmi um fögnin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag