fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ekki skafið af því þegar atvikið á Ísafirði var tekið fyrir – „Þetta var bara viðbjóður“

433
Föstudaginn 18. ágúst 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í Lengjudeild karla í fyrrakvöld. Umdeilt atvik kom upp seint í leiknum og var það tekið fyrir í Lengjudeildarmörkunum á 433.is.

Vestri leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Silas Songani og Vladimir Tufegdzic en Mosfellingar komu til baka með mörkum frá Ivo Braz og Elmari Cogic. Lokatölur 2-2.

Á 84. mínútu leiksins vildu heimamenn sjá Ásgeir Frank Ásgeirsson í liði Aftureldingar fjúka út af með rautt spjald fyrir tæklingu sína á Fatai Gbadamosi.

video
play-sharp-fill

„Þetta er bara viðbjóður,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson í þættinum um tæklinguna.

Hrafnkell Freyr Ágússtsson tók til máls en þeir félagar hafa enga trú á að um viljaverk hafi verið að ræða hjá Ásgeiri.

„Hann er ekkert sá sneggsti. Hann er ekki að reyna að meiða hann en þetta er allt of mikið. Þetta átti að vera beint rautt og jafnvel tveir leikir.“ 

Atvikið og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan en þátturinn í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
Hide picture