fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ekki skafið af því þegar atvikið á Ísafirði var tekið fyrir – „Þetta var bara viðbjóður“

433
Föstudaginn 18. ágúst 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í Lengjudeild karla í fyrrakvöld. Umdeilt atvik kom upp seint í leiknum og var það tekið fyrir í Lengjudeildarmörkunum á 433.is.

Vestri leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Silas Songani og Vladimir Tufegdzic en Mosfellingar komu til baka með mörkum frá Ivo Braz og Elmari Cogic. Lokatölur 2-2.

Á 84. mínútu leiksins vildu heimamenn sjá Ásgeir Frank Ásgeirsson í liði Aftureldingar fjúka út af með rautt spjald fyrir tæklingu sína á Fatai Gbadamosi.

video
play-sharp-fill

„Þetta er bara viðbjóður,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson í þættinum um tæklinguna.

Hrafnkell Freyr Ágússtsson tók til máls en þeir félagar hafa enga trú á að um viljaverk hafi verið að ræða hjá Ásgeiri.

„Hann er ekkert sá sneggsti. Hann er ekki að reyna að meiða hann en þetta er allt of mikið. Þetta átti að vera beint rautt og jafnvel tveir leikir.“ 

Atvikið og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan en þátturinn í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
Hide picture