fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Cardiff staðfestir komu Rúnars frá Arsenal með góðu víkingaklappi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 12:24

Rúnar Alex Rúnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City hefur staðfest það að Rúnar Alex Rúnarsson sé mættur til félagsins á láni frá Arsenal út þessa leiktíð.

Rúnar Alex hefur verið á láni í Belgíu og í Tyrklandi frá því að hann kom til Arsenal.

Markvörðurinn knái fær nú reynslu innan Englands en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Rúnar Alex hefur æft með Arsenal í sumar og fór í æfingaferð félagsins í Bandaríkjunum en heldur nú til Wales.

Rúnar er orðinn fyrsti kostur í mark íslenska landsliðsins og því er mikilvægt fyrir hann að fá leiktíma til að halda stöðu sinni í liði Age Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona