fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Búnir að bjóða 30 milljónir punda í bakvörð Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 15:30

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Tavares bakvörður Arsenal er líklega á leið til Nottingham Forest en búið er að bjóða 30 milljónir punda í kappann.

Tavares var á láni hjá Marseille í Frakklandi á síðustu leiktíð en hann kom til Arsenal fyrir tveimur árum.

Tavares er 23 ára gamall og er kröftugur bakvörður en óvíst er hvort Arsenal taki tilboðinu.

„Ég tjái mig ekki nema allt sé klárt,“
segir Steve Cooper stjóri Nottingham Forest.

Tavares kom til Arsenal frá Benfica en hann hefur leikið fyrir yngri landslið Portúgals en ekki fengið leik með A-landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag