fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Liverpool og Manchester United gefast ekki upp – Rifu upp tólið í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool hafa áfram áhuga á Ryan Gravenberch og fylgjast náið með stöðu mála.

Hollenski miðjumaðurinn hefur áður verið orðaður við ensku félögin. Hann kom til Bayern í fyrra frá Ajax en hefur ekki verið í stóru hlutverki.

Fabrizio Romano segir frá því að bæði United og Liverpool hafi tekið upp tólið í vikunni og beðið um að fá að vita hver staðan er með Gravenberch.

Bayern hefur sem stendur engan áhuga á að selja þennan 21 árs gamla leikmann. United og Liverpool verða þó á tánum ef eitthvað breytist.

Jurgen Klopp vinnur að því að endunýja miðsvæði sitt. Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister hafa verið fengnir í sumar og þá er Wataru Endo á leiðinni frá Stuttgart.

United fékk Mason Mount á miðsvæði sitt fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag