fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrirtækið sem sér um framkvæmdir á Anfield á leið í gjaldþrot – Verkamenn fóru heim og óvissa um næstu skref

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buckingham Group Contractors hefur lagt fram gjaldþrotabeiðni en fyrirtækið hefur séð um framkvæmdir á nýrri stúku á Anfield sem á að taka í gagnið á næstu vikum.

Liverpool fær ekki að opna nýju stúkuna sem er í Anfield Road endanum á vellinum fyrir komandi helgi þar sem fyrsti heimaleikur Liverpool fer fram gegn Bournemouth.

Allir starfsmenn Buckingham Group Contractors yfirgáfu Anfield í morgun þegar fréttir af gjaldþrotinu fóru að berast.

Óvíst er hvað gerist með næstu skref en ljóst er að ekkert verður unnið við nýju stúkuna í dag og opnun hennar gæti frestast.

Eigendur Liverpool hafa verið að laga heimavöll félagsins en þessar endurbætur og stækkun á Anfield Road stúkunni kostar um 80 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð