fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Blikar unnu en slæmur fyrri leikur varð þeim að falli – Fara líklega til Norður-Makedóníu næst

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 19:29

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti Zrinjski frá Bosníu-Hersegóvínu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Kópavogsliðið var heldur betur í erfiðri stöðu fyrir kvöldið eftir 6-2 tap í fyrri leiknum.

Blikar voru betri í kvöld og unnu 1-0 sigur með sjálfsmarki Slobodan Jakovljevic á 56. mínútu. Þeir ógnuðu hins vegar forystu Zrinjski aldrei almennilega.

Lokatölur því samanlagt 6-3.

Breiðablik fer nú í umspilseinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þar verður andstæðingurinn líklega Struga frá Norður-Makedóníu, en liðið leiðir sitt einvígi sitt gegn Hesperange frá Lúxemborg með tveimur mörkum þegar 20 mínútur eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig