fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Þær ensku í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir magnaða frammistöðu gegn heimakonum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 11:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralía 1 – 3 England:
0 – 1 E. Toone
1-1 S. Kerr
1 – 2 L. Hemp
1 – 3 A. Russo

England er komið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins eftir sigur á heimakonum í Ástralíu en leiknum var að ljúka rétt í þessu.

Ella Toone kom enska liðinu yfir áður en hin magnaða Sam Kerr jafnaði fyrir heimakonu.

Lauren Hemp kom enska liðinu aftur yfir en heimakonur ógnuðu sífellt með hraða sínum og krafti.

Þegar heimakonur voru komnar með margar fram var það Alessia Russo framherji Arsenal sem rak síðasta naglann í kistu Ástralíu.

Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudag þegar England mætir Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára