fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan hafði betur gegn Blikum í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 20:10

Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu stórt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stórleikur á dagskrá í Bestu deild kvenna í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Breiðabliki.

Gestirnir þurftu á sigri að halda til að endurheimta toppsætið af Val en allt kom fyrir ekki.

Stjarnan leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Huldu Hrund Arnarsdóttur og Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur.

Jasmín Erla Ingadóttir fór langt með að gera út um leikinn eftir stundarfjórðung af seinni hálfleik.

Blikar minnkuðu muninn í 3-2 með mörkum frá Andreu Rut Bjarnadóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur en Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði 4-2 sigur Stjörnunnar.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig, 3 stigum á eftir Val. Stjarnan er í fimmta sæti með 23 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth