fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stjarnan hafði betur gegn Blikum í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 20:10

Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu stórt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stórleikur á dagskrá í Bestu deild kvenna í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Breiðabliki.

Gestirnir þurftu á sigri að halda til að endurheimta toppsætið af Val en allt kom fyrir ekki.

Stjarnan leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Huldu Hrund Arnarsdóttur og Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur.

Jasmín Erla Ingadóttir fór langt með að gera út um leikinn eftir stundarfjórðung af seinni hálfleik.

Blikar minnkuðu muninn í 3-2 með mörkum frá Andreu Rut Bjarnadóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur en Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði 4-2 sigur Stjörnunnar.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig, 3 stigum á eftir Val. Stjarnan er í fimmta sæti með 23 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“