fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sádarnir leika tvo landsleiki á heimavelli Newcastle í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United mun halda tvo landsleiki fyrir Sádí Arabíu í september og mun landsliðið leigja völlinn af enska félaginu.

Newcastle er að stærstum hluta í eigu PIF sem er fjárfestingarsjóður Sádí Arabíu.

Sádí Arabía mun mæta Kosta Ríka og Suður Kóreu í tveimur æfingaleikjum á St James’ Park sem vekur mikla athygli.

Sádarnir eru að taka yfir fótboltann á methraða en margar af stærstu stjörnum fótboltans hafa skellt sér til til Sádí Arabíu á undanförnum mánuðum.

Sádarnir vilja auka áhugann á landsliði sínu og vona að landsleikir í Englandi hjálpi til við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu