fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sádarnir leika tvo landsleiki á heimavelli Newcastle í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United mun halda tvo landsleiki fyrir Sádí Arabíu í september og mun landsliðið leigja völlinn af enska félaginu.

Newcastle er að stærstum hluta í eigu PIF sem er fjárfestingarsjóður Sádí Arabíu.

Sádí Arabía mun mæta Kosta Ríka og Suður Kóreu í tveimur æfingaleikjum á St James’ Park sem vekur mikla athygli.

Sádarnir eru að taka yfir fótboltann á methraða en margar af stærstu stjörnum fótboltans hafa skellt sér til til Sádí Arabíu á undanförnum mánuðum.

Sádarnir vilja auka áhugann á landsliði sínu og vona að landsleikir í Englandi hjálpi til við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth