fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sádarnir leika tvo landsleiki á heimavelli Newcastle í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United mun halda tvo landsleiki fyrir Sádí Arabíu í september og mun landsliðið leigja völlinn af enska félaginu.

Newcastle er að stærstum hluta í eigu PIF sem er fjárfestingarsjóður Sádí Arabíu.

Sádí Arabía mun mæta Kosta Ríka og Suður Kóreu í tveimur æfingaleikjum á St James’ Park sem vekur mikla athygli.

Sádarnir eru að taka yfir fótboltann á methraða en margar af stærstu stjörnum fótboltans hafa skellt sér til til Sádí Arabíu á undanförnum mánuðum.

Sádarnir vilja auka áhugann á landsliði sínu og vona að landsleikir í Englandi hjálpi til við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona