fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Pirrar hana reglulega að vera svona vinsæl – Vinkonur hennar halda ekki vatni og segja – „Ofurfyrirsæta“

433
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 08:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann er ein vinsælasta knattspyrnukona heims. Hún er 23 ára gömul og á mála hjá Aston Villa á Englandi. Þar hefur hún verið undanfarin ár.

Lehmann er einnig landsliðskona Sviss. Hún er með yfir fjórtán milljónir fylgjenda á Instagram.

Lehmann er heimsfræg en hún birti mynd af sér á Instagram í vikunni eftir að hafa lokið keppni á HM sem nú er í gangi.

Maz Pacheco liðsfélagi Lehmann hjá landsliðinu skrifar. „Ofurfyrirsæta,“ við nýjustu mynd hennar.

Sóknarmaðurinn var í sambandi með Douglas Luiz, sem spilar með karlaliði Villa. Því sambandi lauk fyrr á þessu ári.

Margir telja að Lehmann sé fegursta knattspyrnukona í heimi og það pirrar hana oft. „Margir skoða bara samfélagsmiðla en vita ekki hvað ég get í fótbolta,“ segir Lehmann.

„Ég er stundum svekkt yfir því ég legg mikið á mig á hverjum degi, ég æfi alla daga og vil verða eins góð og ég get orðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“