fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ljóst að Timber fer í aðgerð og verður frá í hið minnsta sex mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber varnarmaður Arsenal er á leið í aðgerð á hné eftir að hafa meiðst í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Timber meiddist gegn Nottingham Forest eftir að hafa verið keyptur á 40 milljónir punda í sumar.

Ljóst er að eftir aðgerðina verður Timber frá í hið minnsta sex mánuði og ljóst að þáttaka hans á þessu tímabili verður lítil.

Timber er hollenskur landsliðsmaður sem kom til félagsins frá Ajax og miklar væntingar voru til hans eftir gott undirbúningstímabil.

Timber hefur verið í skoðunum undanfarna daga og er búið að taka endanlega ákvörðun um að senda hann í aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth