fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Liverpool skyndilega nálægt því að fá manninn sem hefur mikið verið orðaður við United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 18:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er nálægt því að fá miðjumannin Sofyan Amrabat ef marka má frétt Algemeen Dagblad í Hollandi.

Amrabat er á mála hjá Fiorentina og hefur verið orðaður burt í sumar. Hann heillaði mikið á HM í Katar og er talið að hann sé klár í að spila fyrir stærra félag.

Fyrr í sumar var Amrabat mikið orðaður við Manchester United en samkvæmt nýjustu fréttum er Liverpool skyndilega nálægt því að fá hann.

Amrabat er fæddur og uppalinn í Hollandi en spilar fyrir landslið Marokkó.

Liverpool hefur misst af tveimur skotmörkum sínum undanfarið, Moises Caicedo og Romeo Lavia, til Chelsea og vill Jurgen Klopp ólmur styrkja miðsvæðið.

Nú er líklegt að Amrabat sé á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára