fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Eru að losna við Lloris – Vilja ekki neinn pening fyrir hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris er á förum frá Tottenham. Að öllum líkindum verður Ítalía áfangastaðurinn.

Franski markvörðurinn verður 37 ára gamall í lok árs og er kominn langt yfir sitt besta skeið.

Hann er ekki í plönum Tottenham og fékk ekki einu sinni að fara með í æfingaferð liðsins í sumar.

Nú er Lloris á leið til Lazio í Serie A.

Tottenham biður ekki um neina upphæð fyrir Lloris sem má því fara frítt til Lazio.

Lloris hefur verið hjá Tottenham síðan 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal