fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

City búið að samþykkja tilboð frá Ronaldo og félögum í varnarmanninn öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 10:30

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur samþykkt tilboð frá Al-Nassr í Sádí Arabíu í varnarmanninn Aymeric Laporte sem er klár í slaginn.

Laporte er 29 ára gamall en hann á tvo ár eftir af samningi sínum við City en er ekki í plönum Pep Guardiola.

Laporte er sagður klár í að skoða það að fara til Sádí Arabíu og yrði þá nýjasta stjarnan í þeim hópi.

Al Nassr leggur áherslu á að klára kaupin sem fyrst en Laporte yrði þá liðsfélagi Cristiano Ronaldo og Sadio Mane.

Leikmenn virðast ansi spenntir fyrir seðlunum í Sádí Arabíu en haugur af góðum leikmönnum í Evrópu hefur farið til landsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth