fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi – Elín Metta tekur skóna af hillunni og semur við Þrótt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 17:26

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Metta Jensen hefur tekið skóna af hillunni og samið við Þrótt Reykjavík út næstu leiktíð.

ELín Metta lagði skóna á hilluna síðasta haust en hafði alla tíð leikið með Val.

Elín Metta var á sínum tíma ein fremsta knattspyrnukona landsins en hún er 28 ára gamall.

Elín mun klára tímabilið með Þrótti og svo leika með félaginu á næstu leiktíð.

Framherjinn knái hefur spilað yfir 60 landsleiki fyrir Ísland og var lengi vel í mjög stóru hlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref