fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Milljarður sem Maguire vill frá United ástæða þess að hann fer ekki til West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 22:30

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskipti Harry Maguire til Wet Ham virðast úr sögunni þar sem enski landsliðsmaðurinn nær ekki að semja við United um starfslok.

Maguire er klár í að lækka laun sín um 90 þúsund pund á viku til að fara til West Ham en vill þá fá greiðslu frá United.

Guardian segir að Maguire hafi viljað 7 milljónir punda frá United eða rúman milljarð króna.

United er ekki tilbúið að greiða Maguire þá upphæð svo að varnarmaðurinn fari en West Ham ætlaði að greiða 30 milljónir punda fyrir Maguire.

Maguire var ónotaður varamaður í sigri United á Wolves í gær og var sviptur fyrirliðabandinu fyrir tímabilið. Hann er því ekki í plönum Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun