Fjórir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld en ÍBV vann góðan sigur á Keflavík í fallbarátuu en Sigríður Lára Garðarsdóttir lék sinn fyrsta leik með félaginu.
Sigríður hafði ákveðið að hætta í fótbolta en er nú mætt aftur til leiks.
FH vann góðan útisigur á Selfoss en Tindastóll vann óvæntan sigur á Þrótti á útivelli.
Þá vann Valur góðan sigur á Akureyri og er nú komið á topp deildarinnar en liðið berst við Breiðablik um þann stóra.
Selfoss 1 – 3 FH
0-1 Shaina Faiena Ashouri
0-2 Margrét Brynja Kristinsdóttir
0-3 Snædís María Jörundsdóttir
1-3 Grace Leigh Sklopan
ÍBV 1 – 0 Keflavík
1-0 Þóra Björg Stefánsdóttir
Þróttur 0 – 2 Tindastóll:
0-1 Beatriz Parra Salas
0-2 Murielle Tiernan
Þór/KA 2 – 3 Valur:
0-1 Lise Dissing ’10
1-1 Karen María Sigurgeirsdóttir
1-2 Tahnai Lauren Annis (Sjálfsmark)
1-3 Ásdís Karen Halldórsdóttir
2-3 Bríet Jóhannsdóttir