fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þungt högg í maga Arsenal – Farið vel af stað en verður líklega lengi frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 14:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti verið án Jurrien Timber í nokkra mánuði ef marka má nýjustu fréttir.

Þetta er mikið áfall fyrir Mikel Arteta og Arsenal. Timber, sem kom frá Ajax í sumar, var frábær á undirbúningstímabilinu og í leiknum gegn Manchester City um Samfélagsskjöldinn.

Timber var í byrjunarliði í fyrsta leik Arsenal í ensku úrvalsdeildinni gegn Nottingham Forest um helgina en fór meiddur af velli snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla á hné.

Hann hefur farið í fjölda rannsókna hjá Arsenal til að komast að því hversu alvarleg meiðslin eru. Daily Mail segir hins vegar frá því að á bak við tjöldin hafi menn miklar áhyggjur af því að meiðslin séu alvarleg og að Timber verði frá í einhverja mánuði frekar en vikur.

Arsenal vann leikinn gegn Forest 2-1 og mætir Crystal Palace í sínum öðrum leik á tímabilinu eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“