fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þungt högg í maga Arsenal – Farið vel af stað en verður líklega lengi frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 14:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti verið án Jurrien Timber í nokkra mánuði ef marka má nýjustu fréttir.

Þetta er mikið áfall fyrir Mikel Arteta og Arsenal. Timber, sem kom frá Ajax í sumar, var frábær á undirbúningstímabilinu og í leiknum gegn Manchester City um Samfélagsskjöldinn.

Timber var í byrjunarliði í fyrsta leik Arsenal í ensku úrvalsdeildinni gegn Nottingham Forest um helgina en fór meiddur af velli snemma í seinni hálfleik vegna meiðsla á hné.

Hann hefur farið í fjölda rannsókna hjá Arsenal til að komast að því hversu alvarleg meiðslin eru. Daily Mail segir hins vegar frá því að á bak við tjöldin hafi menn miklar áhyggjur af því að meiðslin séu alvarleg og að Timber verði frá í einhverja mánuði frekar en vikur.

Arsenal vann leikinn gegn Forest 2-1 og mætir Crystal Palace í sínum öðrum leik á tímabilinu eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?